Gott hjá Isavia !

Nú, þegar þúsundir ganga atvinnulausir og mæla göturnar, er gott að fyrirtækið vill búa til ný störf með því að senda eftirlaunaþega heim til að njóta eftirlaunanna.
Það mættu fleiri taka Isavia sér til fyrirmyndar hvað þetta varðar.
mbl.is Gert að hætta störfum 67 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega sammála þér, Börkur og vona að sem flestir séu á sama máli.

Aðalbjörn Steingrímsson (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 20:31

2 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Algjörlega ósammála þessu, - ekkert tiltekið líf eða aldur er rétthærri en einhver annar.

Hverslags frelsisóður og skilaboð til fólks eru þetta eiginlega

Vilborg Eggertsdóttir, 12.4.2011 kl. 21:13

3 Smámynd: Stefán Stefánsson

Það eru sjálfsögð mannréttindi að þeir fái að starfa til sjötugs ef þeir vilja og geta eins og er í mörgum fyrirtækjum.

Stefán Stefánsson, 12.4.2011 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband