Gerist oft.

Loftsteinar eru algengir á Íslandi.

Meðfylgjandi mynd er úr Borgarfirði frá Apríl 2012IMG_0207


mbl.is Loftsteinn í gegnum norðurljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Flottasta loftsteinahrap sem ég hef séð var við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi fyrir nokkrum árum síðan. Stoppaði þar stutt um miðja nótt á leið minni austur. Það var öflugur norðurljósagangur og fullt tungl í heiðskíru sem lýsti upp allt umhverfið svo ég hafði gott skyggni langt inn á Vatnajökul. Ég hugsaði með mér að þetta væri það næsta sem hægt væri að komast fullkomnu auganbliki. Þá sá ég loftstein hrapa og augnablikið varð "fullkomnara". Ég óskaði mér að sjálfsögðu eins og maður gerir þegar maður sér stjörnuhrap á himni. Það merkilegasta var að óskin rættist hálfum mánuði síðar!

Guðmundur Ásgeirsson, 19.11.2015 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband