18.5.2010 | 07:04
Hellisheiði
Sitjum uppi með óafturkræf spjöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 11:30
Kerlingafjöll
Mep því myndi aðgengi að Kerlingafjöllum lagast, sem og að Hveravallasvæðinu, bæði fyrir norðlendinga og sunnlendinga.
Í Kerlingafjöllum er nægur snjór, meirihluta ársins. Þar er einnig nægt heitt vatn, til að hita alvöru skíðahótel og þar er hægt að virkja og framleiða nægt rafmagn fyrir svæðið, sem sagt: algerlega sjálfbært svæði.
Á Hveravöllum væri hægt að vera með rekstur allt árið um kring, og mætti hugsa sér vélsleðaleigu í þessarri fjallaparadís.
Með góðum, heilsárs vegi um Kjöl, myndi aðgengi að hálendinu verða betra fyrir alla, og það yrði ekki nauðsynlegt að eiga ,,Körfulána súperjeppa" til að geta notið útiveru á fjöllum.
Að auki tel ég að Kjalvegur myndi einnig styrkja og auka atvinnumöguleika í uppsveitum Árnessýslu og í Húnavatnssýslu.
Gætu Botnssúlur bjargað skíðamönnum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.5.2010 | 23:49
Breiðavík
Sofna með óbragð í munni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2010 | 23:22
léleg málfræði, eða hvað ?
Frétt í DV. um fjármál fyrrverandi bæjarstýru Akureyrar náði athygli minni.
Þar er talað um félag, sem heitir Árbakki hestar. Árbakki á fyrirtæki, sem heitir Hestvit. Hestvit á einn hest, og er einnig í útflutningi á hestum.
Í þriðju málsgrein er talað um fyrirtæki, sem heitir Lífsvals (eitthvað með dans að gera ?), og er einn stærsti ,,landareigandi" landsins.
Við lesturinn komu mér nokkrar spurningar í hug:
Hvernig getur félag, sem kaupir og selur einn hest, tapað 25 milljónum ?
Og, hvað er ,,Lífsvals" ?, og hvað er ,,landareigandi" ?
Eða er þetta bara illa unnin frétt ?
http://www.dv.is/frettir/2010/5/4/hestabu-sigrunar-tapadi-25-milljonum/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010 | 11:32
Heldur hlálegt !
Segir þetta ekki eitthvað um vegagerð þá og nú ?
Umferð takmörkuð um brúna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.4.2010 | 23:26
Það væri skelfilegt
Eldgosinu að ljúka? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.4.2010 | 03:09
Enn og aftur skal það áréttað,
Slasað fólk sótt í Þórsmörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2010 | 15:08
Hættum að kaupa annað en eldsneyti !
Öll félögin hækka eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2010 | 09:05
Er lokað í Þórsmörk eða Goðaland, eða kannski á báða staði ?
Mér finnst alltaf leiðinlegt að sjá óvönduð vinnubrögð blaðamanna. T.d. hefur ítrekað verið talað um allt svæðið milli Eyjafjallajökuls Mýrdalsjökuls og fljótshlíðar, sem Þórsmörk, en svo er ekki. Þórsmörk afmarkast af Markarfljóti í Norðri, Mýrdalsjökli í Austri og Krossá í Suðri. Básar eru ekki í Þórsmörk, heldur tilheyra Goðalandi, sem er á milli Krossár, Hrunagils og Hvanngils, þannig má segja að Hvanngil og Hrunagil tilheyri Goðalandi.
Höfum landafræðina á hreinu: Húsadalur og Langidalur eru í Þórsmörk, en Básar, Hvanngil og Hrunagil eru í Goðalandi (við Þórsmörk ?)
Hvað Húsafell kemur þessari frétt við veit ég ekki, kannski lýsir það best blaðamennskunni.
Vel gekk að rýma gossvæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2010 | 09:43
Ákkúrat það sem við þurfum ekki !
Verkfall hefst í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)