Hvað skyldi miklu hafa verið kastað ?

Hvað skyldi miklu hafa verið kastað vegna þess að ekki voru til réttar umbúðir, eða bara til að koma með ,,réttar" tegundir að landi ?

Einusinni var sagt í einhverri skýrslunni, að u.þ.b. 50% af afla frystitogara væri hent í sjóinn aftur.  


mbl.is Ævintýraleg veiði hjá Kleifarbergi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er alls ekki svona i dag eins og áður var. Eg starfa á frystitogara og nánast allar tegundir eru nýttar. Fiskar einsog snarphali, blágóma og tindabykkja sem þóttu bara rusl eru hirtir og seldir fyrir ágætis verð.

Alveg ótrúlegt að það þurfi alltaf að segja eitthvað neikvætt um jákvæðar fréttir

Andri Már (IP-tala skráð) 26.2.2015 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband