Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kennsla í vanvirđingu á lögum í Reykvískum skóla !

Skemmtileg frétt í hádeginu, vakti mig til umhugsunar.
Í síđasta mánuđi fóru börn úr ţriđja bekk í heimsókn í Alţingishúsiđ til ađ lćra dulítiđ um löggjafarţing og virđingu fyrir lögum. Ţar var fram boriđ, og samţykkt međ miklum meirihluta ,,Piparkökulög"


Frumvarp til laga
um piparkökugerđ.

(Lagt fyrir Barnaţing á 1. löggjafarţingi 2009–2010.)


1. gr.
Markmiđ.
Markmiđ laga ţessara er ađ tryggja ađ piparkökur verđi ávallt gerđar úr fyrsta flokks hráefni, bragđist ćđislega vel og ađ piparkökugerđarmennirnir vandi sig ákaflega viđ gerđ ţeirra.

2. gr.
Innihald
Til ţess ađ tryggja ađ piparkökurnar séu gómsćtar ţurfa ţćr ađ innihalda: 1,7 kg hveiti, 830 g sykur, 600 g smjörlíki, 3 Ľ dl mjólk, 3 Ľ dl dökku sírópi, 30 g matarsóta, 15 g kanil, 1 tsk pipar og 6 g negul. Úr ţessu verđur heill hellingur af piparkökum en ef gera á meira eđa minna er best ađ notast viđ ţessi hlutföll.

3. gr.
Óleyfileg efni
Bannađ er međ öllu ađ notast viđ einhver hollustuefni eins og t.d. sojamjólk eđa annan sykur en hvítan sykur nema menn séu međ ofnćmi.
Heilbrigđismálaráđherra hefur ekkert međ málefni piparkaka ađ gera. Gleđimálaráđherra setur nánari reglur um óleyfileg efni.

4. gr.
Tíđni og magn frambođinna piparkaka
Piparkökustofnun – undir gleđimálaráđherra – sér til ţess ađ eftir ţessum lögum verđi bakađar piparkökur handa öllum börnum á aldrinum 2-12 ára mánađarlega.
Piparkökueftirlitsmenn sjá til ţess ađ hvert barn fái í ţađ minnsta 12 piparkökur á mánuđi.

5. gr.
Piparkökugerđ í heimahúsi
Leyfilegt er ađ baka piparkökur í heimahúsi ef notast er viđ viđurkenndar svuntur. Ţessar svuntur mega t.d. ekki vera rifnar.

6. gr.
Brot á piparkökulögum
Brot á lögum ţessum getur varđađ bann viđ sjónvarpsglápi og tölvuleikjaspili í allt ađ viku.Samţykkt á Alţingi međ meirihluta atkvćđa af börnum í 3. bekk í Hlíđaskjóli
27. október 2009

Sjá einnig hér: http://www.kampur.is/Hlidaskjol/article.aspx?catID=3326&ArtId=16797

Skemmst er frá ţví ađ segja, ađ í hádeginu í dag, var talađ viđ yfirmann frístundaheimilisins, ţar sem hún lýsti ţví yfir hlćgjandi, ađekki yrđi fariđ eftir ţessum lögum ţar á bć, viđ piparkökubakstur fyrir ţessi jól. Enda ađeins notađ Spelti og Sojamjólk.

Seinna í vikunni verđur ţessu fylgt eftir međ heimsókn í Umferđarstofu, ţar sem umferđalögin verđa kynnt fyrir ungviđinu. Börnunum verđur sagt frá mikilvćgi umferđarlaga, og hvers vegna ţau eru.

Síđan verđa ţau keyrđ heim í sćtisbeltalausri rútu frá Óla Ket, og passađ ađ aka alltaf yfir hámarkshrađa, og yfir á rauđu ljósi.

Fararstjóri verđur hlćgjandi leiđbeinandi frá Hlíđarskjóli.


Viđ ţyrftum nokkrar svona !

Og hún var send í Jeiliđ !
http://www.huffingtonpost.com/2009/10/06/patricia-keezer-robin-hoo_n_311836.html

Samfylking og VG geta ekki unniđ saman

Ţađ sannast enn og einu sinni, ađ núverandi stjórn getur EKKI unniđ saman.
Fyrst sagđi umhverfisráđherra Kolbrún Halldórsdóttir (hversvegna í ósköpunum er hún ráđherra ?), ađ ekki kćmi til greina ađ hefja olíuvinnslu á Drekasvćđinu. Össur og Samfylkingin eru á öđru máli, og ég tel ađ yfirlýsing Kolbrúnar sé beinlínis hćttuleg efnahag Íslands.
Og nú enn og aftur kemur í ljós ađ ţađ er himin og haf á milli áherslna hjá ţessum flokkum. Össur, og Samfylkingin vill ganga í Evrópusambandiđ, og taka upp Evru, ţađ er mér ađ skapi.
En Svanhvít Svavarsdóttir ţvertók fyrir ađ ţađ kćmi til greina !
Hvađa stjórn erum viđ ţá ađ sjá eftir kosningar ? Sjálfstćđismenn og Framsókn ??
Eđa Sjálfstćđismenn og Samfylking ??


"Haldiđi kjafti"!!

Samkv. fréttum stöđvar tvö, eru miklar breytingar framundan í ríkisstjórn.Allar fréttastofur landsins gengu á stjórnarliđa fyrir jól, og spurđu hvort breytinga vćri ađ vćnta um áramótin. Svariđ var alltaf "Nei, ekki svo ég viti, nei". Ég sá Bjarna Ben svara nei, ţegar hann var spurđur hvort hann vćri ađ undirbúa sig fyrir ráđherradóm. Nú eru "stađfestar" heimildir um ađ breytingar séu framundan. Nú á ađ reyna ađ róa "skrílinn", og skifta ţeim óvinsćlustu út. Sem sagt: ný andlit, sama sukkiđ! En ţetta er ekki ţađ sem ţjóđin vill, ţjóđin vill kosningar, ţjóđin vill fá ađ vera međ í ráđum um hverjir sitja viđ völd í landinu. En svariđ sem ţjóđin fćr, gćti alt eins veriđ:

  "Haldiđi kjafti, skiftiđ ykkur ekki af ţví sem ykkur kemur ekki viđ"!    Haldiđ áfram ađ lepja dauđann úr skel, og borga fyrir sukk glćpalýđsins, og ađgerđaleysi okkar".   

     Er ţetta ţađ, sem viđ viljum ?, eđa hvađ?  Ég segi nei!!

         Burt međ spillingarliđiđ!.  Burt međ ríkisstjórnina!.  

          Viđ viljum ríkisstjórn, sem ţorir!!

 


Var á Austurvelli.

   

DSCF2712

 

 

 

 

 

     Fór á Austurvöll međ Finnboga og Darra, 12 ára. Viđ komum á völlin rétt fyrir Kl. ţrjú, í blíđskaparveđri. Ţađ fyrsta sem viđ sáum var, ađ kranabíll var ađ fjarlćgja bíl einhvers "víkingsins", ţar sem honum hafđi veriđ lagt fyrir framan dyrnar á hótelinu. Okkur leiddist ţađ ekki mikiđ.

bush italy protest

  

 

 

 

 

 

     Einhvernveginn átti ég von á ađ fólk myndi láta í sér heyra, vćri búiđ ađ fá nóg og gripi til "Grísku ađferđarinnar, en ţađ var "ćrandi" ţögn, sem mćtti okkur, fólk stóđ ţögult og laut höfđi, eins og í sorg. Kannski var ţađ ađ syrgja drauminn um gott og réttlátt ţjóđfélag, eđa sjálfstćđiđ, en hvoru tveggja er glatađ Meira segja Darri litli er bundinn á skuldaklafann, skuldar rúmar ellefu milljónir, og ekki einu sinni fjárráđa ennţá !!

images

 

 

 

 

 Og eignir okkar brenna á verđbólgubálinu, á međan ekkert breytist.   

DSCF2713

 

 

 

 

 

 

     Níđstöng var reist, og beint ađ ţinginu. Jörmundur sagđi ađ fólk ćtti ađ fara varlega međ ţađ, ţađ vćri hćttulegt.    Ţeir gćtu ţurft ađ passa sig, ţingmennirnir.

     

DSCF2716

 

 

 

 

 

 

    Sýndum Darra hvar mennirnir vinna, sem eru ábyrgir fyrir ţví ađ hann og fjölskylda hans hefur ţađ ekki eins gott og hún verđskuldar, hann var reiđur.

     

DSCF2717

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Sumum var virkilega "heitt í hamsi".

    

DSCF2721

 

 

 

 

 

 

 

     Lára Hanna "Bloggdrottning" var ađ sjálfsogđu ţarna međ Tony sínum, einstök kona.  http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/

    

DSCF2725

 

 

 

 

 

 

 

Guđjón Jensson,   http://mosi.blog.is/blog/mosi/  

og Ursula,  http://ursula.blog.is/blog/ursula/ voru ađ sjálfsögđu mćtt, 

  

DSCF2722

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ voru einnig Sigurgeir og Hlín, Húsráđendur í Forsćlu.

    

DSCF2727

 

 

 

 

 

 

 

Eftir heldur tíđindalítinn tíma á Austurvelli héldum viđ heim, en komum viđ í búđum til ađ skođa jólagjafir.

 

Mćtum á Ţriđjudagsmorgunn fyrir utan ráđherrabústađinn, ef verđum ekki ađ vinna. 

 

 

 

 

 

 


Féleg fyrirmynd !

Hvađ hefur íslenska lögreglan unniđ til ađ verđa fyrirmynd ?
Ekki upplýsti hún Geirfinnsmáliđ, jafnvel ţótt ţeir pyntuđu ungmennin í marga mánuđi, jafnvel ár. Reyndar er engin sönnun fyrir morđi í ţví máli.
Hvađ međ leigubílstjórann í Laugalćknum ?, jafnvel ţótt morđinginn "játađi" á sig morđiđ, gátu ţeir ekki lokađ hann inni.
Batta rauđa máliđ? Og fleiri og fleiri.
Eigum viđ ađ fćra okkur nćr nútímanum ?
Er löggan senditík pólitíkusa og útlendinga ? Falun Gong !!
Hvađ var ţetta međ húfulausu pylsulöggurnar ? Fyrirmynd?? Eđa leynilögguna međ jeppadelluna?, eđa fulla lögreglustjórann?, eđa son lögreglustjórans í kláminu?.
Ţrátt fyrir sönnunargögn á stuđaranum, hefur ekki ennţá neinn veriđ sakfelldur fyrir drápiđ á fjögurra ára dreng í Keflavík, reyndar slapp sá grunađi til Póllands, vegna dugleysis lögreglunnar.
Var lögreglan til fyrirmyndar í mótmćlum vörubílstjóra?, međ Gasmann í fararbroddi?.
Láta fyrirmyndar löggur kýla sig á nefiđ, og ţora svo ekki ađ gera neitt í málinu?.
Er ţađ til fyrirmyndar ađ geta ekki fariđ eftir verklagsreglum, og leyft eftirlýstum glćponum ađ fara úr landi?, eins og nýlegt dćmi sannar. Er ţađ til fyrirmyndar, ţegar yfirmenn í löggunni koma fyrir alţjóđ, og segjast ekki geta haldiđ uppi lögum og reglum?.
Hvernig hefur lögreglunni tekist ađ upplýsa innbrot í yfirstandandi innbrotaöldu?
Eđa er ţađ stjórn lögreglumála, sem er til fyrirmyndar? Fćkkun í lögregluliđinu, ţegar fólki og glćpum fjölgar. Bensínlaus og skítblönk umdćmi útum allt. Ekki hćgt ađ endurnýja bílaflota landsbyggđa löggunnar.
Ég held ađ ţađ sé alveg sama hvert litiđ er innan lögreglunnar, ađ fyrirmyndir er erfitt ađ finna. Og nú síđast í Mbl. í dag segist lögreglan vera hćtt "ađ eltast viđ hinn venjulega Íslending", og einbeita sér ađ stórglćpamönnum í stađinn. Á međan ţeir eltast viđ einn "alvöru" ţá sleppa tugir "venjulegra".

Ég held ađ ástandiđ í Litháen hljóti ađ vera afskaplega slćmt, fyrst ţeir geta tekiđ vinnubrögđ íslensku lögreglunnar sér til fyrirmyndar.

Og núna síđasta upphlaupiđ í Keflavík, ekki er ţađ til fyrirmyndar, eđa hvađ ?


mbl.is Íslenska lögreglan fyrirmynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband