Hittir naglann á höfuðið

Þarna er þessu rétt lýst. Hvað ætli það séu mörg ,,náttúruundur" á íslandi, sem eru ekki aðgengileg, eða aðgangur ekki leyfður að, vegna þess að þau eru á einkalandi ? Eða þá, að gjald er tekið fyrir að leyfa ferðafólki að berja það augum. Þá má ekki gleyma að fjölmargir sögustaðir eru á einkalandi, þar sem landeigandinn bannar alla umferð, eða nema gegn gjaldi.
Það þarf að koma á einhverskonar reglum um þetta, sem allir hagsmunaaðilar geta sætt sig við, og það sem fyrst.
mbl.is Magnús Oddsson: Ferðaþjónusta og íslensk þjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband