Órói

Það er einhver órói í heiminum, og jörðin virðist vera eitthvað óstöðug líka.
Eldgos víða, og þrjú yfirvofandi hér.
Stórir skjálftar hafa aukist.
Ofsaveður algengari.
Olía lekur upp á yfirborð jarðar úr jarðlögum djúpt niðri.
Fyrir rúmum fjörutíu árum vissu menn hvað var að gerast, og nefndu eyjuna ,,Surtsey"
mbl.is Jarðskjálfti á Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://snerpa.is/net/nostri/nostr3.htm Leitarorð í texta "AQ" Kjarnorkuárás í námunda við Rússland
Við sólarupprás sést mikill eldur, hávaði og ljósglampi, færast í áttina að Rússlandi. Innan hrings verður dauði og angistaróp. Vegna stríðs, elds og hungursneyðar munu menn bíða dauða síns.

Soleil leuant vn grand feu l'on verra,
Bruit & clarté1 vers Aquilon2 tendants:3
Dedans le rond4 mort & cris l'on orra,5
Par glaiue,6 feu faim, mort les attendants.

II:91

1) Í merkingunni ljós, skær logi.
2) Latína Aqulio; norðanvindur, norður. Táknorð fyrir Rússland.
3) Latína tendo; halda áfram, færa út, auka að umfangi, útvíkka.
4) Í merkingunni kringlóttur, hringlaga.
5) Fornfranska. Beyging í framtíð á oïr (ouir); heyra.
6) Tvíeggjað sverð, brandur; tákn fyrir stríð og vopnuð átök.

Nafnlaus (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 15:17

2 identicon

Er móðir náttúra ekki bara orðin "pissed off" á að mannskepnan sé algjörlega hætt að virða hana og lifa í takt við hana? Við erum komin langt fram undan þróun náttúrunnar og erum á góðri leið á að skemma þessa fallegu bláu plánetu sem við búum á. Gæti ekki bara verið að hún sé að sýna reiði sína í verki?

Vala (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband