Haarde gefur tóninn

Einhversstaðar er bréf frá intrum innheimtu þjónustu, til mín að þvælast.

Þess vegna vil ég að eftirfarandi komi fram:

Ég stofnaði til skulda, vegna þess að ég treysti og trúði Geir Haarde, og fleiri "landsfeðrum", þegar þeir sögðu: "hér ríkir stöðugleiki , og ekkert bendir til þess að það breytist í náinni framtíð"

"Hafi mér orðið á mistök, harma ég það". Og ég vona að lánadrottnar mínir fari ekki á neinar "nornaveiðar", eða "persónugeri" kreppuna í mér.

Slíkt tel ég alls ekki viðeigandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband