8.12.2008 | 22:01
Úrelt ?
Er Járnblendiverksmiðjan ekki löngu orðin úrelt ?, og tími kominn til að loka henni ?
Hún lítur út eins og einhver fornaldar ófreskja frá austur - Evrópu, spúandi eldi (sjá mynd með fréttinni) og eimyrju yfir nágrennið.
Og við hliðina á snyrtilegu álverinu er hryllingurinn enn meira áberandi.
Hún lítur út eins og einhver fornaldar ófreskja frá austur - Evrópu, spúandi eldi (sjá mynd með fréttinni) og eimyrju yfir nágrennið.
Og við hliðina á snyrtilegu álverinu er hryllingurinn enn meira áberandi.
Sprenging í Járnblendinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru fréttir af sprengingunni á að minnsta kost tveim stöðum í Mbl.
Hér er linkur á myndafréttina: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/08/engan_sakadi_a_grundartanga/
Börkur Hrólfsson, 8.12.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.