19.6.2014 | 08:36
Vitlaus litur
Og svo má geta þess, að u.þ.b. 1990 þurfti fánanrfnd að gefa upp litakóða fyrir Íslenska fánann, og gaf upp vitlaust númer fyrir bláa litinn. Þessvegna er blái liturinn ekki lengur heiðblár, heldur dekkri en hann var upphaflega.
Hvað táknar blái liturinn í fánanum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég tel að fánanefnd hafi alls ekki gefið upp rangt litanúmer fyrir bláa litinn.
Til eru heimildir að fánanefnd 1914 hafi gefið upp heiðblánn lit og innan sviga "ultramarine" en sá litur er upphaflega tengdur " Lapis lazuli " sem er dökkblár gimsteinn og egyptar til forna kölluðu " sky stone "
L.T.D. (IP-tala skráð) 19.6.2014 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.