Hver treystir kaupmönnum ?

Gallinn er sá, að kaupmenn hafa sannað og sýnt, að tollalækkanir og afnám gjalda hafa ekki skilað sér til neytenda eins og ber.   Því eru afskaðlega fáir sem treysta þeim.
mbl.is Herferð kaupmanna víða um land
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Álagning er frjáls og verslunin þarf ekki tollalækkanir og afnám gjalda til að græða á þér. Verslunin getur auðveldlega hækkað verð ef þeim langar til. En forsendur til verðlækkana verða engar nema til komi tollalækkanir og afnám gjalda. Lógíkin að verslunin þurfi tollalækkanir og afnám gjalda til einhvers annars en að lækka vöruverð stenst ekki meðan álagning er frjáls. Vilji verslunin græða meira þá hækkar hún bara verðið, hún þyrfti ekki að leggja vinnu í þessa herferð og kosnaðarsamar auglýsingar.

Og mig minnir að það hafi verið Hagstofa sem gaf það út að þrátt fyrir órökstuddar fréttir um annað þá hafi tollalækkanir og afnám gjalda skilað sér til neytenda þegar tillit hafi verið tekið til annarra breytinga sem einnig hafa áhrif á vöruverð. 

SonK (IP-tala skráð) 21.4.2013 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband