Falsaðar tölur !

Þetta eru náttúrulega ekki rétta tölur !
Ef meira en þrjátíu þúsund störf hafa tapast síðan í ársbyrjun 2008, þá hlýtur atvinnuleysið að vera meira en 7 - 8 % !!
Jafnvel þó að Jóhönnu og Co. hefði tekist að skapa 7 þúsund ný störf !
Fólk, sem er skráð ,,í skóla" eða hefur dottið útaf skrá tímabundið er ekki reiknað inní þessar tölur, né þau þúsund, sem hafa flúið land í leit að nýrri framtíð.
Ætli réttar atvinnuleysistölur væru ekki nær 20 % !

mbl.is Lítið atvinnuleysi á Íslandi í alþjóðlegum samanburði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Börkur, ætli það sé ekki aðeins notast við tölur "virkra" atvinnuleysingja hjá Vinnumálastofnun.

Þá vaknar spurningin; eru atvinnuleysistölur erlendis reiknaðar á sömu forsendum?

Ef svo er, þá má vera að atvinnuleysisprósentan sé enn sambærileg milli landa - en allar falskar, og langt frá raunveruleikanum.

Kolbrún Hilmars, 11.10.2011 kl. 13:55

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Varla eru þær reiknaðar svoleiðis erlendis, þá væri tilgangslaust að flytja úr landi, væri þá nokkra vinnu að fá?

Eyjólfur G Svavarsson, 11.10.2011 kl. 14:36

3 identicon

Halló. Ég veit að þessar tölur eru líka reiknaðar svona hér í Þýskalandi, þeir sem t.d eru á  námskeiðum teljast ekki með ofrv......

Inga Björk (IP-tala skráð) 11.10.2011 kl. 17:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband