,,Meter" ??

Það fer einhveginn alltaf asnalega ,,í mig", þegar fólk notar útlenskuslettur eins og ,,meter" og ,,liter", og fleira í þeim dúr.

Er Íslenskan að þróast í sömu átt og danska t.d., að verða einhverskonar ,,slettumál"?

Sentímetri, Metri, Kílómetri, Lítri, Niðurhala, og fleiri fullkomlega góð Íslensk orð verða æ sjaldgæfari, en sletturnar sjást og heyrast æ oftar.

Kannski er þetta bara ,,geðvonsku, þynnku nöldur", en ég bara ,,fokking fíla þetta ekki"!


mbl.is Festu bíl í Víkurskarði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband