Hvílík vitleysa

Alveg er það með eindæmum, hvað ríkisstjórnin er klaufaleg í tilburðum sínum til að bæta hag fólksins.
Og nú er það "Heilög Jóhanna" sem bregst. Það er heilt tíu þúsund manna þorp, með öllu tilbúið fyrir stúdenta, á Miðnesheiði, og góðar samgöngur til R.víkur, með stuðningi ríkisins. Á fjórða þúsund íbúðir standa auðar í Reykjavík, og útlit er fyrir að Ríkið (bankarnir) eignist þær fljótlega. Því ekki að nota þær ?. Leiguverð fer lækkandi, og sennilega er að verða til alvöru leigumarkaður í R.vík. Enginn skortur á húsnæði sem sagt, og þá ? Jú, Ríkið fer útí stórfelldar byggingar, með tilheyrandi kostnaði !! Hefði ekki verið nær, að nota þessa peninga í að opna einhverjar af þeim deildum, sem verið er að loka ?, t.d. geðdeildum um allt land ?!

Jóhanna, Jóhanna, nú skeistu laglega á þig, alveg uppá bak !!


mbl.is Jóhanna tekur fyrstu skóflustunguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband