Blessuð Jólin !

........Og friður með yður .........!
mbl.is Heimilisófriður á fjórum stöðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

,,Svona eru jólin", var sungið fyrir nokkrum árum.

Elvar (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 23:48

2 identicon

Reynisfjara - Hálsanefshellir

Loksins er komið aðvöunarskilti við þennan falega stað og svo er kominn þessi fíni bjarghringur við BÍLASTÆÐIÐ.

Minn skilningur er að þeir sem drukkna þeir drukkna yfirleitt í vatni, en ekki uppi á þurru landi.

Við skulum segja að einhver lendi í neyð í vatninu, í ölduganginum við Hálsanefshelli. Þá þarf sá sem það sér að hlaupa í FIMM mínútur með látum upp að bílastæði og losa þar bjarghring með bandi og hlaupa með hann í ofboði aftur niður í fjöru til að kasta honum að viðkomandi sem hefur fallið í öldurótið. (Og hvar er þá sá sem hefur fallið í vatnið-eftir tíu mínútur?)

Hættan er sú að sá sem hleypur og nær í bjarghringinn detti um grjót og urð á leiðinni og jafnvel slasi sig og að bjarghringurinn muni aldrei berast hinum nauðstadda.

STAÐSETNING bjarhrings er algerlega út úr kortinu og auðvitað dæmigerð fyrir þann tvískinnung sem ávallt ríkir í ferðamennsku á Íslandi.

EF einhver fellur í öldurótið, skal hafa bjarghring VIÐ FJÖRUNA....þannig að allir sjái og geti náð til hans í hvelli.

Það koma dagar sem maður nennir varla að hafa áhyggjur af hlutunum, en svo koma aðrir dagar sem maður nennir því og í dag er akkúrat einn slíkur og hvet ég til þess að leiðsögumenn og aðrir þeir sem málið varðar hreinlega færi þennan bjarghring niður að fjöruborði.

Ég heyrði einn úr Reynisfjörusveitinni segja að ef rauð fosforlitaður bjarghringur yrði staðsettur í fjörunni myndi það skemma myndefni fyrir túristunum og skyggja á stuðlabergið..

Já, já, já.Mikið er það leiðinlegt!!!!!!!!!!!!!

Fridrik A.Brekkan (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband