9.12.2009 | 19:15
Þvílíkt rugl !
Ég hélt að sýni væri tekið úr öllum, sem fara í aðgerð á Íslandi, og skil því ekki þessa leit að ,,nothæfu" lífsýni.
Mann grunar, að einhverjir aðilar séu að reyna að tefja málið, til að fá skerf af auðæfunum. Svona a´la Sonja Zorillo.
Mann grunar, að einhverjir aðilar séu að reyna að tefja málið, til að fá skerf af auðæfunum. Svona a´la Sonja Zorillo.
Efast um hjónaband Fischers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hefði ég verið aðstandandi þessa blessaða Fissa hefði ég líkleg ekki séð tilgang í að berjast fyrir peningum mannsins fyrst sá kæri væri dáinn.
Þetta voru jú bara peningar og peningar geta aldrei bætt manni missir af okkar kærustu.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.12.2009 kl. 21:32
Það er alveg sama hve mikið við elskum okkar nánustu, ,,góður arfur" slær alltaf á ,,sorgina".
Börkur Hrólfsson, 9.12.2009 kl. 22:09
Fischer treysti engum og ekki heldur læknum og vildi ekki láta skera sig upp. Það varð honum að fjörtjóni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2009 kl. 00:06
Þetta var nú meiri vitleysingurinn !
Börkur Hrólfsson, 10.12.2009 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.