26.9.2009 | 13:15
Gott !
Réttlætið sigraði. ,,Lífstíðardómur" var til lífstíðar.
Susan Atkins látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála.
Stefán Karl Lúðvíksson, 26.9.2009 kl. 13:16
Hefði það breytt einhverju með réttlætið þó manneskjan hefði dáið lömuð og mállaus á einhverju öðru sjúkrahúsi en fangelsissjúkrahúsinu?
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.9.2009 kl. 13:51
Hverju hefði það breytt, að Sharon Tate og ófætt barn hennar ásamt með gestum hennar hefðu fengið að lifa og deyja eins og þau hefðu kosið ?
Börkur Hrólfsson, 26.9.2009 kl. 13:58
Réttlætilslega séð hefði það engu breytt á hvaða sjúkrahúsi hún hefði dáið. Var þá ekki alveg eins gott að leyfa henni bara að klára sína daga á því sjúkrahúsi sem hún var á. Í staðinn fyrir að standia í kostnaði og veseni með að flytja hana eitthvað annað.
Stefán Karl Lúðvíksson, 26.9.2009 kl. 14:12
Hún hefur örugglega verið stórhættulegt 61 árs glæpakvendi með krabbamein í höfði á lokastigi sem er búin að sitja inni í 40 ár ...
Sævar Einarsson, 26.9.2009 kl. 15:13
Aha... tók hana nokkur ár að komast undan þessum heilaþvotti og hugsunarhætti (kallast sannfæringarmáttur) sem Charles Manson kom henni undir....
Allt þetta fólk sem var undir Manson stendur uppi, drap engan, skipaði hins vegar morðin, og uppi sitja fjölskyldur og fórnarlömb (fylgjendur hans eru því miður lítið annað) með sorf og dauða yfir sér... Og þú segir "Gott"
Þetta snýst andskotann ekkert um morð eða illvilja, þetta snýst einungis um þann sannfæringarmátt og lágt sjálfsálit fylgjenda Mansons... Eftir situr Manson jafn ruglaður og hann var þegar hann var settur inn, en hin öll löngu búin að sjá að sér og lítið eftir nema eftirsjáin og boð um fyrigefningu.
Og þú segir gott... Miðað við aldur... þá ættirðu nú að hafa vit á að vita betur... en greinilega ekki.
ViceRoy, 26.9.2009 kl. 21:44
Alltaf er þetta sorglegt,við erum mannskeppnur,og hvernig eigum við að dæma.Hún hefur áræðinlega borgað fyrir sinn glæp,uppdópuð af öfgatrúun sem er stórhættuleg,en hvar er miskunn fyrirgefning.Auga fyrir auga.Eitt orð Skelfilegt.
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 26.9.2009 kl. 21:45
"Þetta snýst andskotann ekkert um morð eða illvilja"
Heyrðu, var manneskjan ekki dæmd fyrir morð?! Snýst þetta þá bara um eitthvað allt annað!?!
"hvar er miskunn fyrirgefning"
Þegar sá sem þetta segir biður morðingjum eigin ættingja griða, þá fyrst skal ég taka mark á því.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.