28.2.2009 | 14:56
Ingibjörg í Sjálfstæðisflokkinn ??
Þetta er náttúrulega vatn á myllu sjálfstæðismanna, því framboð ISG. mun eyðileggja það góða skrið, sem Samfylkingin er á. Hún hlustar ekki á þjóðina, sem valdi Jóhönnu til forystu í flokknum. Og hvað er þetta með að stjórnmálamenn geta alls ekki hætt ?, jafnvel þótt þeir séu alvarlega veikir!!!
Það er ljótt að segja þetta, en: Var ekki höfuðmein að hrjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir ?? Ég held að hún hafi skaddast meira en hún gerir sér grein fyrir.
Það er ljótt að segja þetta, en: Var ekki höfuðmein að hrjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir ?? Ég held að hún hafi skaddast meira en hún gerir sér grein fyrir.
Ingibjörg býður sig fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er Samfylkingarmaður og er mjög óhress og kem til með að kjósa Jón B í formannskjörinu. Ingibjörg verður að stíga til hliðar. svo styð ég Jóhönnu til forystu í næstu ríkisstjórn með Jón sem fjármálaráðherra, engin spurning.
Valsól (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.