25.1.2009 | 11:20
Hvað með skuldirnar ??
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvaða meðferð hann fær, í sambandi við sínar skuldir, sem nema tugmilljónum. Var afsögnin kannski vegna gjaldþrots ??
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það verður nú að segjast að þetta er óvenju ósmekklegt - hvar hefur komið fram að hann fái einhverja sérmeðferð - skuldar hann ekki vegna húsnæðiskaupa eins og býsna margt fólk á hans aldri. Væri ekki ástæða til að halda sig við efnisatriði máls, hann tekur ábyrgð á sínum störfum og knýr í leiðinni fram breytingar á FME.
Flosi (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 11:31
Við skulum sjá hvað verður. Hann væri ekki sannur Samfylkingarmaður, ef ekki þrifist spilling í kringum hann.
Börkur Hrólfsson, 25.1.2009 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.