16.1.2009 | 06:07
Skelfilegt
Var niðurfrá, vonandi varð ekki manntjón.
Strætisvagn var notaður sem skýli fyrir íbúana,

loksins virtust þeir ná tökum á eldinum. Ég held að það sé nokkuð ljóst, að ekki verði búið í þessu húsi meira. Alveg ferlegt að verða fyrir svona. Fólkið, sem þarna bjó, á alla mína samúð.
![]() |
Stórbruni á Klapparstíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég var að frétta um þetta. Hræðilegt. Í þessu hverfi eru gömul timbur hús sem brenna fljótt.
Anna , 16.1.2009 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.