9.12.2008 | 13:39
Bítum frá okkur, þegar á okkur er ráðist.
En bítum ekki lögguna.
Hinsvegar sýnist mér, að það veitti ekki af því að berja sumt af þessu þingliði til hlýðni.
Hinsvegar sýnist mér, að það veitti ekki af því að berja sumt af þessu þingliði til hlýðni.
Mótmælendur eiga ekki að bíta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Í fréttum í gærkvöldi var sagt að tveir lögreglumenn væru slasaðir.
Sjálf myndi ég ekki telja mig slasaða þó einhver hefði bitið mig í öxlina.
En auðvitað sjálfsagt að fara á slysó og fá sprautu við stífkrampa.
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.12.2008 kl. 13:50
Ég held að það hafi verið það sem sá/sú sem beit hafi gert, það er að bíta frá sér. Einhvern veginn sé ég ekki mótmælendur fyrir mér taka undir sig stökk og ráðast á lögguna eins og vampýrur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.12.2008 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.