25.10.2008 | 10:04
Helvíti hart...
Ef maður þarf nú að gerast landflótta maður, rétt eins og á sjöunda áratugnum, þegar fjöldi fólks flúði jafnvel til Ástralíu, vegna þess að það sá enga framtíð á Íslandi.
En raunveruleikinn, sem blasir við, er að "óreiðumennirnir" og stjórnvöld eru búin að koma þjóðinni á vonarvöl, og gera hana að þrælum auðvaldsins.
Kannski er rétt að gera eins og Jónas Kristjánsson segir: flýja land, og líta ekki um öxl.
B-(
Atvinnutækifæri erlendis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.