30.1.2011 | 22:30
Það hefur þegar gerst !
,,Þau gögn sem nefndin aflaði sér um málið benda til þess að innköllunarleið Samfylkingarinnar muni leiða til mikillar upplausnar og gjaldþrota í sjávarútvegi og valda miklum usla í íslensku efnahagslífi." Segir Björn Valur Gíslason.
Hefur BVG ekki áttað sig á, að sjávarútvegsstefnan hefur þegar leitt ,,til mikillar upplausnar og gjaldþrota í sjávarútvegi og valdið miklum usla í íslensku efnahagslífi"
Hefur BVG ekki áttað sig á, að sjávarútvegsstefnan hefur þegar leitt ,,til mikillar upplausnar og gjaldþrota í sjávarútvegi og valdið miklum usla í íslensku efnahagslífi"
Leiðir til gjaldþrota í sjávarútvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Áhugavert af heimasíðu vg
http://www.vg.is/stefna/sjavarutvegur/
4. Stjórn fiskveiða
Séra Jón (IP-tala skráð) 31.1.2011 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.