Innflutningur

Er ekki nær að reyna að styrkja Íslenskann landbúnað og kaupa íslensk ræktað nautakjöt ? Og spara gjaldeyri í leiðinni !
mbl.is Meira nautakjöt flutt inn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig væri þá að bændur drulluðust til að framleiða nóg af nautakjöti sem gæti annað eftirspurn og framleiddu ætt nautakjöt á viðráðanlegu verði..??

Ég stið samkeppni og held, að ef bændur framleddu almennilega landbúnaðarvöru, þá þurfi þeir ekki að vera hræddir við samkeppni.

Við EES samningin var innflutningur á iðnaðarvörum gefin frjáls, meðal annars á húsgönum sem varð til þess að innlend framleiðsla datt niður og var ekki samkeppnisfær, vegna þess að Íslendingar völdu frekar ódýra innflutta vöru, en nú hefur innlend framleiðsala aftur tekið kipp eftir að hún hefur aðlagað sig að samkeppnini, á það ekki það sama við um lanbúnað..??.

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband