15.9.2010 | 05:07
,,Með pung"
Þetta sannar að þó Jóni séu stundum mislagðar hendur, er hann þó ,,maður með pung". Sem er meira en hægt er að segja um flesta aðra höfðingja á þessu landi.
![]() |
Jón Gnarr gagnrýnir Kínverja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður Börkur en veit ekki hvort þetta á við?
Sigurður Haraldsson, 15.9.2010 kl. 07:30
Ja hann sagðist vera, on mundi vera óviðeigandi, enda bæði með tourette og athyglisbrest.
Börkur Hrólfsson, 15.9.2010 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.