Landeyjahöfn skal það vera !

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með fréttaflutningi um þetta mál, meðal annars vegna þess að helmingur þeirra, sem tjá sig um málið virðast ekki vita hvað höfnin heitir. Í MBL.is er skrifað ,,Landeyjarhöfn", og með myndatexta er skrifað ,,Landeyjahöfn".

Ef svæðið héti Landey, héti hún Landeyjarhöfn.

En höfnin er í Bakkafjöru, í Landeyjum, og heitir þar af leiðandi Landeyjahöfn.

Bara svona til að hafa þetta á hreinu ....


mbl.is Herjólfur hægði á sér í drullunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband