Veltigrind ??

img_6577.jpgÉg sá svona veltigrind a ferð um evrópu fyrr á þessu ári. Því er veltigrind ekki skylda á fjórhjólum? Það er svo auðvelt að koma þeim fyrir (reyndar eru veltigrindur framleiddar fyrir flestar tegundir 4hjóla), og þær koma í veg fyrir að hjólið fari aftur fyrir sig, eða velti ofaná ökumannin.
mbl.is Lenti undir fjórhjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sé ekki hvernig þessi blessaða veltigrind á að virka, öðruvísi en ef þú veltur á hliðina þá festiru löppina undir hjólinu.

Það þarf bara að keyra eftir aðstæðum og þá fær maður ekki hjólið yfir sig.

Andri (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 20:54

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Mér sýnist þetta vera hið mesta þarfaþing, ég vil nú frekar festa löppina en hálsbrotna og eða fá hjólið ofan á mig ef það veltur aftur fyrir sig. Góð ábending Börkur.

Eyjólfur G Svavarsson, 9.8.2010 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband