12.6.2010 | 10:04
Gæti orðið stórt flóð
Það gæti orðið stórt flóð, með jakaburði, ef þetta brestur. Það er rétt ákvörðun að loka veginum fyrir neðan Gígjökul, á meðan ástandið er metið.
Þetta er greinilega ekki búið.
Fólk ætti að fara varlega, og ekki vanmeta hættuna í nágrenni Eyjafjallajökuls.
Þetta er greinilega ekki búið.
Fólk ætti að fara varlega, og ekki vanmeta hættuna í nágrenni Eyjafjallajökuls.
300 metra breitt lón í gígnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er ekki ólíklegt að þetta geti orðið talsvert flóð. Sennilega ryður það með sér ísbjörgum ur hlíðum Gígjökuls og að með flóðinu fari hluti vikursins sem safnast hefur upp í kringum eldstöðina.
Njörður Helgason, 12.6.2010 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.