8.8.2010 | 13:03
Borga sig inn í sölutjöld ??
Ég var í Eyjafirðinum í fyrradag, og langaði að sýna hópnum, sem ég var með á ferð um Ísland, Íslenskt handverk.
Ég fór að kynna mér ósköpin, en þegar ég var rukkaður um ,,aðgangseyrir" ákvað ég að bjóða mínu fólki ekki á þessi ósköp, enda stríðir það algerlega gegn minni betri vitund, að borga mig inn í verslanir.
Ég fór að kynna mér ósköpin, en þegar ég var rukkaður um ,,aðgangseyrir" ákvað ég að bjóða mínu fólki ekki á þessi ósköp, enda stríðir það algerlega gegn minni betri vitund, að borga mig inn í verslanir.
![]() |
Aðsóknarmet á handverkshátíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)