Færsluflokkur: Bloggar
15.4.2009 | 18:08
Sniðug og góð hugmynd
Vonandi verður þetta ekki kæft af afturhaldsöflum og kerfisköllum, eins og svo margar nýjar hugmyndir um að nýta þetta land til framfærslu.
![]() |
Vill fá að flytja ferðamenn í Surtsey |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2009 | 18:04
Enda á Laugaveginum
![]() |
Ísbirnir réðust inn í bæ á Grænlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.4.2009 | 09:32
Fríkirkjuvegur 11
Ég vil bara benda hústökufólki á að niðri í bæ, stendur hús ónotað, og það er, eða ætti að vera eign fólksins.
Farið og takið það !
Sjáum svo hvað eigandinn segir við því !, ef hann þá finnst.
![]() |
Lögregla rýmir Vatnsstíg 4 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.4.2009 | 21:08
Ég geri athugasemd við fundarstjórn forseta !
![]() |
416 ræður um fundarstjórn forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2009 | 21:06
Akureyringar eru náttúrulega dálítið bilaðir !
Þeir mega ekkert fallegt, eða skemmtilegt sjá.
Þá verða þeir að eyðileggja það, eins og Lúkas...... honum var hent á haugana !
![]() |
Snjókarlinn ekki látinn í friði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.4.2009 | 11:01
Útrásarvíkingarnir ,,bjarga" eignum sínum
http://www.dv.is/frettir/2009/4/7/vikingar-faera-luxusbila-aettingja-sina/
Eigum við ekki að gefa þeim aðeins meiri tíma, þetta er ábyggilega búið að vera erfitt ,,björgunarstarf", síðustu sex mánuði.
Sem betur fer er Eva hin norska aðeins í vinnu í fjóra daga í mánuði !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 10:23
,,Þökkum þeim"
![]() |
Var rekin vegna þjóðernis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 10:12
Þetta er nú orðið meira ruglið
![]() |
HB Grandi krafinn um hálfan milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2009 | 20:55
Áfram Sjálfstæðisflokkur !!
Mér sýnist að hann sé að eyða því vonandi litla fylgi, sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði.
Endilega leyfið manninum að tala sem mest !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2009 | 20:50
Er Bláa lónið fyrir Íslendinga ?
http://blogg.visir.is/drgunni/?p=348
Aðgangur að bláa lóninu er 3200 Kr., og 1100 Kr. fyrir unglinga og gamalmenni. Að leigja sundföt eða handklæði kostar 600 Kr. Þetta verð er samkv verðlista á www.bluelagoon.com
Á síðasta ári hækkaði aðgangur að lóninu næstum 100% og eitthvað segir mér, að enn muni aðgangurinn hækka í verði þann 1. Júní, þegar ,,sumarverð" tekur við.
Kaffi í plastmáli kostar 240 Kr., engin ábót, og meðlætið er með því dýrasta, sem ég hef séð. Má gera ráð fyrir því að kaffi og meðlæti sé ekki undir 1000 Kr.
Aðgangseyrir í sundlaugar er u.þb. 300-400 Kr, og leiga er ca. 250 Kr.. Kaffi er víða gefins, eða mjög ódýrt, u.þ.b. 100-150 Kr.
Mér finnst Bláa lónið dýrt, og veitingar eru dýrari en gerist og gengur, þó eflaust megi finna dýrari veitingar einhversstaðar.
Mér varð það á, að segja ferðamönnum, sem ég var með þar, að Bláa lónið væri dýrt. Og það sem meira var, einhver sá ástæðu til að klaga í vinnuveitanda minn, og fyrir það var ég umsvifalaust rekinn úr starfi.
Það þykir mér sýna örvæntingu Bláa lóns fólks.
Hvað finnst þér ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)