6 milljónir fórust !

Í fréttinni segir að u.þ.b. ein milljón manns hafi farist af völdum gossins og af áhrifum frá því.
Reyndar hafa sagnfræðingar og vísindamenn komist að því að að minnsta kosti 6 milljónir manns fórus vegna gossins og þeirra harðinda sem urðu um allann heim. Ég held stundum að fólk vilji ekki horfast í augu við afleiðingar þessa stærsta goss á jörðinni á sögulegum tíma, og án alls efa þess mannskæðasta. Hér á íslandi fórust a.m.k. fjórðungur þjóðarinnar, ef ekki meir. Mannfjöldinn for úr 58 000 niður í u.þ.b. 40 000 á nokkrum árum.
Annars er hægt að fræðast um þetta á netinu: http://en.wikipedia.org/wiki/Laki og einnig gerði BBC afar merkilegan þátt um þetta árið 2005. ,,Killer cloud 1783", sem var sýndur í þáttaröð, sem nefnist ,,time watch".

http://www.youtube.com/watch?v=WQwQMx3jixc


mbl.is Ísland er tifandi tímasprengja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband